Stjórnendur Byggðaverks veita alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda. Reynsla þeirra tryggir góða yfirsýn yfir stöðu verkefnisins, hvaða skref þurfi að taka næst og hvernig best er að skipuleggja þau fram í tímann á þann máta að útkoman verið sem hagkvæmust fyrir verkið og gæði þess.