Þetta verkefni var unnið við mjög krefjandi aðstæður, stór hluti framkvæmda fór fram í miðju hruninu 2008 og því þurfti að beita ýmsum aðferðum til að koma því í höfn. Gísli Rúnar vann við þetta verkefni sem aðstoðarverkefnisstjóri og síðar sem verkefnastjóri.
Þeistareykir - Jarðvarmavirkjun
Gísli Rúnar vann í því verkefni sem verkefnastjóri við byggingu mannvirkja á svæðinu. Bygging mannvirkja á hálendi Íslands þegar unnið er allt árið um kring er krefjandi verkefni, sem krefst þess að finna lausnir við mjög mismunandi aðstæður.
Þeistareykir - Jarðvarmavirkjun
Gísli Rúnar vann í því verkefni sem verkefnastjóri við byggingu mannvirkja á svæðinu. Bygging mannvirkja á hálendi Íslands þegar unnið er allt áriði um kring er krefjandi verkefni sem krefst þess að finna lausnir við mjög mismunandi aðstæður.
Birkihlíð 5 og 16
Um er að ræða falleg heilsárshús sem reist voru í Hvalfjarðarsveit. Byggðaverk sá um byggingarstjórnun og aðstoð við hönnun á verkefninu.
Flugskýli Keflavík (NAVFAC)
Viðamiklar breytingar á flugskýli til notkunar fyrir ratsjár flugvélar, ásamt þvottastöð fyrir umræddar vélar. Gísli Rúnar vann sem gæðastjóri við þetta verkefni.
Flugskýli Keflavík (NAVFAC)
Viðamiklar breytingar á flugskýli til notkunar fyrir ratsjár flugvélar. Ásamt þvotta stöð fyrir umræddar vélar. GRR vann sem gæðastjóri við þetta verkefni.